Stjörnuþokur
Stjörnuþokur
Stjörnuþokur eru gas- og rykský í geimnum. Upphaflega var orðið stjörnuþoka almennt notað yfir öll þau fyrirbæri sem sýndust þokukennd í gegnum augngler stjörnusjónauka, þar á meðal aðrar vetrarbrautir. Stjörnuþokur eru oft stjörnumyndunarsvæði.
Yfirlit
Stjörnuþokur
Tegundir
Stjörnuþokur skiptast í fjóra flokka.
Röfuð vetnisský, sem telja lýsiþokur, ljómþokur og endurskinsþokur.
Hringþokur
Sprengistjörnuleifar
Skuggaþokur