Fréttir

Fréttir

Fyrirsagnalisti

NGC 6744, þyrilþoka, þyrilvetrarbraut

01.06.2011 : Póstkort utan úr geimnum?

Stjörnufræðingar ESO hafa tekið mynd af þyrilþoku sem líkist mjög okkar eigin vetrarbraut.

 
deildarmyrkvi, sólin

26.05.2011 : Deildarmyrkvi á sólu 1. júní

Miðvikudagskvöldið 1. júní verður deildarmyrkvi á sólu. Stjörnuskoðunarfélagið verður með opið hús og kvöldið áður verður boðið upp á fyrirlestur um sólina og sólmyrkva.

 
VFTS 682, Tarantúluþokan, R 136, Stóra Magellanskýið, ofurstjarna

25.05.2011 : VLT sjónauki ESO finnur óvenju skæra en staka ofurstjörnu

Stjörnufræðingar hafa fundið óvenju skæra en staka ofurstjörnu í nálægri vetrarbraut sem er þremur milljón sinnum bjartari en sólin okkar.

 
Satúrnus, stormur

19.05.2011 : Horft djúpt inn í stóran storm á Satúrnusi

VLT sjónauki ESO og Cassini geimfar NASA hafa í sameiningu fylgst með sjaldséðum stormi í lofthjúpi reikistjörnunnar Satúrnusar.

 

 

Vinir okkar

  • Hugsmiðjan
  • Sjónaukar.is
  • Portal To The Universe
  • Stjörnuskoðunarfélag Seltjarnarness
  • Vísindavefurinn
  • Hubble spacetelescope
  • European Southern Observatory - ESOPóstlisti


Fleygar setningar

- Gylfaginning, 8. kafli

Sól það né vissi - hvar hún sali átti,
máni það né vissi - hvað hann megins átti,
stjörnur það né vissu - hvar þær staði átti.

 Þetta vefsvæði byggir á Eplica