Beint í leiðarkerfi vefsins.
Stjörnufræðingar ESO hafa tekið mynd af þyrilþoku sem líkist mjög okkar eigin vetrarbraut.
Miðvikudagskvöldið 1. júní verður deildarmyrkvi á sólu. Stjörnuskoðunarfélagið verður með opið hús og kvöldið áður verður boðið upp á fyrirlestur um sólina og sólmyrkva.
Stjörnufræðingar hafa fundið óvenju skæra en staka ofurstjörnu í nálægri vetrarbraut sem er þremur milljón sinnum bjartari en sólin okkar.
VLT sjónauki ESO og Cassini geimfar NASA hafa í sameiningu fylgst með sjaldséðum stormi í lofthjúpi reikistjörnunnar Satúrnusar.
Sól það né vissi - hvar hún sali átti,
máni það né vissi - hvað hann megins átti,
stjörnur það né vissu - hvar þær staði átti.