Beint í leiðarkerfi vefsins.
Stjörnufræðingar hafa nú notað Hubblessjónaukann til að kortleggja hreyfingar stjarna 10.000 ár fram í tímann.
Nýjar ljósmyndir frá HAWK-I myndavélinni á Very Large Telescope sýna sex glæsilegar þyrilvetrarbrautir.
Út er komin stórglæsileg, yfirgripsmikil og aðgengileg bók um alheiminn sem ætti að vera til á hverju heimili.
Hópur evrópskra stjarnvísindamanna hefur mælt vegalengdina til fjarlægustu vetrarbrautar sem fundist hefur í alheimi.
Í fyrsta sinn hefur verið sýnt fram á vetrarbrautir geta vaxið með því að soga til sín kalt gas sem umlykur þær.
Ný og glæsileg innrauð ljósmynd frá VISTA sjónauka ESO sýnir stjörnumyndunarsvæðið Monoceros R2 í stjörnumerkinu Einhyrningnum.
Halastjarnan Hartley 2 er á kvöldhimninum þessa dagana og er sýnileg með handsjónauka og stjörnusjónauka. Í nóvember heimsækir geimfar sömu halastjörnu.