Beint í leiðarkerfi vefsins.
Brasilía verður fimmtánda aðildarríki European Southern Observatory og hið fyrsta utan Evrópu.
Ár hvert eru þúsundir glæsilegra ljósmynda teknar af undrum alheimsins. Hér eru tíu bestu stjörnuljósmyndir ársins 2010.
Stjörnufræðivefurinn óskar lesendum sínum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.
Þriðjudagsmorguninn 21. desember, á stysta degi ársins, verður almyrkvi á tungli. Ef veður leyfir sést myrkvinn vel frá Íslandi.
Daufir gammablossar hafa í nokkurn tíma verið stjörnufræðingum ráðgáta. Nú hefur hún verið leyst.
Vilt þú vinna bókin Alheimurinn og Galíleósjónaukann? Taktu þá þátt í léttum leik!
Hvað ætti ég að gefa stjörnuáhugamanni í jólagjöf? Hér er listi yfir góðar og gagnlegar gjafir sem ið mælum óhikað með.
Vísindamenn hafa uppgötvað sérkennilegar bakteríur sem víkka út skilgreiningu okkar á lífi
Í fyrsta sinn hafa stjörnufræðingar skyggnst inn í lofthjúp risajarðar, sem er tegund fjarreikistjörnu. Lofthjúpurinn er að mestu vatnsgufa eða hulin skýjaþykkni.