Beint í leiðarkerfi vefsins.
Hópur stjarnfræðinga telur sig hafa fundið fjarlægustu og því elstu vetrarbraut sem sést hefur í alheiminum hingað til.
Stjörnufræðivefurinn býður nú upp hágæðakort af öllum stjörnumerkjum himinhvolfsins á íslensku.
Í Sverðþokunni í Óríon verða stjörnufræðingar vitni að myndun stjarna. Hér er glæný sýn á þessa miklu þoku.
Búið er að draga í jólaleik Stjörnufræðivefsins. Í verðlaun var bókin Alheimurinn og Galíleósjónaukinn.
Nærri 100 ljósmyndir bárust í ljósmyndakeppni ESO og er nú tilkynnt um vinningshafa.
Kepler-10b er smæsta reikistjarnan sem fundist hefur utan okkar sólkerfis hingað til og fyrsta staðfesta dæmið um bergreikistjörnu.
Nú hefur Hubble geimsjónaukinn beint sjónum sínum að sérkennilegu grænglóandi gasskýi sem vafist hefur fyrir stjörnufræðingum frá uppgötvun þess árið 2007.
Samruni vetrarbrauta seður ekki hungur svartholanna sem knýja þessa virku kjarna vetrarbrautanna, svo öðrum fyrirferðarminni fyrirbærum er um að kenna.
Ný innrauð ljósmynd VISTA sjónauka ESO gerir stjörnufræðingum kleift að skyggnast djúpt í Lónþokuna.