
![]() |
New HorizonsNew Horizons er fyrsti leiðangur jarðarbúa til Plútó og Kuiperbeltisins. Á þessu svæði er að leifar þess efnis sem myndaði reikistjörnurnar þegar sólkerfið myndaðist fyrir um 4,6 milljörðum ára. Í febrúar árið 2007 flaug geimfarið framhjá Júpíter en það kemur ekki til Plútós fyrr en árið 2015. |
![]() |
Venus ExpressVenus Express er fyrsti leiðangur Evrópsku geimferðastofnunarinnar til Venusar. Geimfarið fór á braut umhverfis reikistjörnuna í apríl 2006 og hefur því sveimað umhverfis hana í meira en tvö ár og bætt miklu við þekkingu okkar á systurreikistjörnu jarðarinnar. |
![]() |
PhoenixPhoenix á að lenda á norðurpól Mars þann 25. maí næstkomandi og á að rannsaka jarðveginn þar í leit að vatnsís og lífrænum efnasamböndum. |
