Könnunarferð um sólkerfið
Eftirfarandi er yfirlit yfir þekkingu okkar á reikistjörnunum og hinum fyrirbærunum sem saman mynda sólkerfið okkar. Hér er að finna upplýsingar um sólina, reikistjörnurnar og tungl þeirra, halastjörnur, smástirni og fleira. Við tvinnum saman goðsögurnar sem tengjast nöfnum hnattanna og sögu könnunar þeirra.