Sólkerfið
Lunar Reconnaissance Orbiter

Lunar Reconnaissance Orbiter

Lunar Reconnaissance Orbiter (LRO) er ómannað könnunarfar NASA sem gera á ítarlegri rannsóknir á tunglinu en nokkru sinni áður.

Lunar Reconnaissance Orbiter var skotið á loft kl. 21:32 að íslenskum tíma fimmtudaginn 18. júní 2009 með Atlas V eldflaug frá Canaveralhöfða í Flórída. Ferðalagið til tunglsins tekur um það bil fjóra sólarhringa. Við komuna fer LRO á sporöskjulaga braut um póla tunglsins í milli 30 og 70 km hæð yfir yfirborðinu. Smám saman verður brautin lagfærð þar til geimfarið kemst á hringlaga braut í aðeins 50 km hæð yfir yfirborðinu. Í þessari hæð hringsólar LRO einu sinni umhverfis tunglið á 113 mínútum.
Leita á vefnum


 

Fleygar setningar

- Edwin Hubble

„Útbúinn fimm skilningarvitum, kannar maðurinn alheiminn umhverfis sig og kallar ævintýrið vísindi"
 

Vinir okkar

  • Hugsmiðjan
  • Sjónaukar.is
  • Portal To The Universe
  • Stjörnuskoðunarfélag Seltjarnarness
  • Vísindavefurinn
  • Hubble spacetelescope
  • European Southern Observatory - ESOPóstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica