Stjörnuhiminninn
Stjörnuhiminninn og stjörnufræðiforrit
Við viljum benda lesendum á stjörnufræðiforritin Stellarium og Starry Night sem eru mjög einföld í notkun. Stellarium forritið er ókeypis og hefur verið þýtt á íslensku. Hér fyrir neðan er skjámynd úr Stellarium.
![]() |
Skjámynd úr stjörnufræðiforritinu Stellarium sem er bæði ókeypis og á íslensku. |