Veðurspá
Veðurspár fyrir stjörnuskoðun
Stjörnuáhugafólk verður að sjálfsögðu að fylgjast vel með veðurspám. Hér að neðan eru kort frá Veðurstofu Íslands sem sýna staðaspár, vindaspár, hitaspár og úrkomuspár - nokkuð sem við nýtum okkur alltaf þegar við höldum út í stjörnuskoðun.
Einnig viljum við benda á skýjahuluspá fyrir Ísland á vefsíðu Veðurstofunnar.