Vefvarp
Vefvarp

ESOcast 21: The Great Observatories Origins Deep Survey (GOODS)

28.09.2010

  • esocast21

Upplausnir myndskeiðs

Sjónaukar nútímans kanna alheiminn á öllum sviðum rafsegulrófsins. Ólíkar bylgjulengdir segja okkur mismunandi hluti um alheiminn. Síðasta áratug eða svo hafa öflugustu stjörnusjónaukar á jörðu niðri og í geimnum sameinað krafta sína í verkefni sem kallast Great Observatories Origins Deep Survey eða GOODS. Með GOODS skyggnumst við djúpt út í geiminn, langt aftur í tímann á mismunandi bylgjulengdum.

Kreditlisti:

ESO; ESA/Hubble; NASA Spitzer Science Center; Chandra X-ray Center.
Klipping og myndvinnsla
: Martin Kornmesser og Luis Calçada.
Klipping
: Martin Kornmesser og Herbert Zodet.
Vef- og tækniaðstoð
: Lars Holm Nielsen og Raquel Yumi Shida.
Handrit
: Douglas Pierce-Price.
Þulur
: Dr. J., Megan Watzke og Robert Hurt
Tónlist
: movetwo.
Myndir og myndskeið
: ESO; ESA/Hubble; NASA Spitzer Science Center; Chandra X-ray Center; ESO-GOODS team; LESS team; APEX (MPIfR/ESO/OSO); José Francisco Salgado (josefrancisco.org); NASA, ESA og F. Summers (STScI).
Leikstjóri
: Douglas Pierce-Price.
Framleiðandi
: Lars Lindberg Christensen.


Vefvarp

podcast_fjolhnatta

05.08.2010 : ESOcast 20: Fjölhnatta sólkerfi uppgötvað

Evrópskir stjörnufræðingar hafa fundið allt að sjö reikistjörnur á braut um fjarlæga stjörnu sem líkist sólinni okkar.

 
Leita á vefnum


 

Vinir okkar

  • Hubble spacetelescope
  • Portal To The Universe
  • European Southern Observatory - ESO
  • Stjörnuskoðunarfélag Seltjarnarness
  • Vísindavefurinn
  • Sjónaukar.isPóstlisti


Fleygar setningar

- Carl Sagan

„Stundum er sagt að vísindamenn séu órómantískir, að ástríða þeirra til að finna út hluti ræni heiminn fegurð og dulúð. Það dregur alls ekki úr rómantík sólsetursins að vita lítið eitt um það.“
 Þetta vefsvæði byggir á Eplica