Alheimurinn
Stjörnuþokur

Stjörnuþokur

  • stjörnuþoka, ljómþoka, hringþoka, endurskinsþoka
    Stjörnuþoka í Kjalarþokunni. Mynd: NASA og ESA

Stjörnuþokur eru gas- og rykský í geimnum. Upphaflega var orðið stjörnuþoka almennt notað yfir öll þau fyrirbæri sem sýndust þokukennd í gegnum augngler stjörnusjónauka, þar á meðal aðrar vetrarbrautir. Stjörnuþokur eru oft stjörnumyndunarsvæði.

Stjörnuþokur

Tegundir

Stjörnuþokur skiptast í fjóra flokka.

Röfuð vetnisský, sem telja lýsiþokur, ljómþokur og endurskinsþokur.

Hringþokur

Sprengistjörnuleifar

Skuggaþokur

Nokkrar þekktar stjörnuþokur

Leita á vefnum


 

Vinir okkar

  • Hugsmiðjan
  • Sjónaukar.is
  • Portal To The Universe
  • Stjörnuskoðunarfélag Seltjarnarness
  • Vísindavefurinn
  • Hubble spacetelescope
  • European Southern Observatory - ESOPóstlisti


Fleygar setningar

- Carl Sagan

„Ef þú vilt baka eplaköku frá grunni þarftu fyrst að finna upp alheiminn.“
 
Þetta vefsvæði byggir á Eplica