Athugaðu, opna í nýjum glugga. Prenta útSenda hlekk á þessa síðu til vinar

Digg This! Del.icio.us; Reddit Stumble It! Facebook
 

Ceres (dvergreikistjarna)

Efnisyfirlit
Meira um dvergreikistjörnur

Ceres er dvergreikistjana og stærsta smástirnið og það fyrsta sem fannst í smástirnabeltinu svonefnda milli Mars og Júpíters. Ceres er 950 km í þvermál og inniheldur þriðjung af heildarmassa smástirnabeltisins.

Í rómverskri goðafræði var Ceres gyðja akuryrkju, frækorna og móðurástar ásamt því að vera verndargyðja Sikileyjar. Ceres var dóttir Satúrnusar og Óps, systir Júnó, Vestu, Neptúnusar og Plútó. Ceres eignaðist dótturina Prosperínu með Júpíter en hann hafði áður ættleitt Ceresi og orðið yfir sig ástfanginn af henni. Sagt var að þau hefðu átt margar ástríðufullar nætur saman án þess að nokkur vissi af. Grísk hliðstæða Ceresar er Demetra.

Ekkert geimfar hefur enn sem komið er heimsótt Ceres. NASA hyggst bæta úr því þegar geimfarið Dawn verður skotið á loft frá Canaveralhöfða í júní árið 2007. Dawn mun fyrst heimsækja smástirnið Vesta í október árið 2011 og dvelja við það um sex mánaða skeið eða fram í maí 2012. Þá verður ferðinni loks haldið til Ceresar og komið á áfangastað í ágúst 2015.

Uppgötvun

 

Nafn

 

Braut og snúningur

 

Stærð, massi og eðlismassi

 

Yfirborð og lofthjúpur

 

Heimildir

 

Digg This! Del.icio.us; Reddit Stumble It! Facebook