Ljósár

Athugaðu, opna í nýjum glugga. Prenta útSenda hlekk á þessa síðu til vinar

Facebook

Ljósár er sú vegalengd sem ljósgeisli ferðast um í tómarúmi á einu ári. Ljóshraðinn í tómarúmi er tæpir 300.000 (299.792) km á sekúndu og jafngildir ljósár þar af leiðandi:

  • 9.460.528.404.879 km eða um 9,5 trilljón km eða

  • 63.239.7263 stjarnfræðieiningum

Fjarlægðir milli stjarna mælast í ljósárum.

Facebook