Fréttir

Fréttir

Fyrirsagnalisti

NGC 3582, Kjölurinn

13.04.2011 : Flugeldasýning deyjandi stjarna

Á nýrri og glæsilegri mynd ESO sjást stórar gaslykkjur sem minna um margt á sólstróka en rekja má til deyjandi stjarna.

 
þyngdarlinsa, Abell 383, vetrarbrautaþyrping

12.04.2011 : Fyrstu vetrarbrautirnar mynduðust mun fyrr en áður var talið

Með hjálp þyngdarlinsu hafa stjörnufræðingar fundið fjarlæga vetrarbraut sem inniheldur stjörnur sem urðu til óvenju snemma í sögu alheimsins.

 

 

Vinir okkar

  • Hugsmiðjan
  • Sjónaukar.is
  • Portal To The Universe
  • Stjörnuskoðunarfélag Seltjarnarness
  • Vísindavefurinn
  • Hubble spacetelescope
  • European Southern Observatory - ESOPóstlisti


Fleygar setningar

- Timothy Ferris

"Við búum í síbreytilegum alheimi og fátt breytist hraðar en skilningur okkar á honum."
 Þetta vefsvæði byggir á Eplica