Kallistó (fylgitungl Júpíters)

Athugaðu, opna í nýjum glugga. Prenta útSenda hlekk á þessa síðu til vinar

Digg This! Del.icio.us; Reddit Stumble It! Facebook

Kallistó, fylgitungl Júpíters
Kallistó, fylgitungl Júpíters
Ganýmedes séð með Galíleógeimfarinu
Helstu upplýsingar
Uppgötvað af
Galíleó Galílei
Dagsetning uppgötvunar 7. janúar 1610
Fylgitungl Júpíters
Radíus
2410 km
Rúmmál
5,9 x 1010 km3
Massi
1,077 x 1023 kg
Meðaleðlismassi 1851 kg/m3
Þyngdarhröðun
1,235 m/s2 (0,126 g)
Endurvarpsstuðull
0,42
Meðalhiti á yfirborði
-160°C
Sýndarbirtustig
+5,65 (við gagnstöðu)
Brautareiginleikar
Minnsta fjarlægð frá Júpíter
1.869.000 km
Mesta fjarlægð frá Júpíter
1.897.000 km
Meðalfjarlægð fra Júpíter
1.883.000 km
Miðskekkja
0,0074
Umferðartími
16,689 dagar
Meðalbrautarhraði
8,204 km/s

Kallistó er yst og stærst Galíleótunglanna. Kallistó er þriðja stærsta tungl sólkerfisins á eftir Ganýmedesi og Satúrnusartunglinu Títan; aðeins stærra en reikistjarnan Merkúríus og stærra en allar dvergreikistjörnurnar. Tunglið er nefnt eftir vatnadísinni Kallistó sem Seifur elskaði en Hera hataði.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 


 

Digg This! Del.icio.us; Reddit Stumble It! Facebook