M43 - Þoka De Mairans í Óríon

Athugaðu, opna í nýjum glugga. Prenta útSenda hlekk á þessa síðu til vinar

Digg This! Del.icio.us; Reddit Stumble It! Facebook
M43 í Óríon

M43 eða Þoka De Mairans séð í sýnilegu ljósi. Mynd: NASA/ESA
Helstu upplýsingar
Tegund Endurvarps- og ljómþoka
Stjörnulengd 05klst 35,6mín 
Stjörnubreidd -05° 16′
Fjarlægð 1344±20 ljósár (412 parsek)
Sýndarbirtustig +9.0
Hornstærð 20×15 bogamínútur
Stjörnumerki Óríon
Annað
Önnur skráarnöfn
NGC 1982, M43,
þoka De Mairans.

M43 (einnig þekkt sem þoka De Mairans og NGC 1982) er endurvarps- og ljómþoka í stjörnumerkinu Óríon, sunnan Fjósakvennanna í Óríon. Þokunni var fyrst lýst af Jean-Jacques Dortous de Mairan árið 1731 en hún er hluti af Sverðþokunni miklu í Óríon. Þann 4. mars 1769 færði Charles Messier þokuna í skrá sína en hún var 43. fyrirbæri skrárinnar. 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Digg This! Del.icio.us; Reddit Stumble It! Facebook