Stjörnuskoðun

Galíleósjónaukinn

Á alþjóðlegu ári stjörnufræðinnar 2009 tók hópur stjarnvísindamanna, stjörnuáhugamanna og raunvísindakennara sig til og útbjó sérstakan stjörnusjónauka með það í huga að gera undur alheimsins aðgengileg fyrir sem flesta. Sjónaukinn er nefndur Galíleósjónaukinn eftir ítalska vísindamanninum Galíleó Galílei sem hratt af stað vísindabyltingu þegar hann beindi sínum heimasmíðaða sjónauka til himins. Árið 2010 var öllum grunn- og framhaldsskólum á Íslandi færður sjónaukinn að gjöf.


Leiðbeiningar

Leiðbeiningar

Galíleósjónaukinn kemur ósamsettur. Hér er að finna leiðbeiningar á íslensku um hvernig sjónaukinn er settur saman auk mynda.


Hvað get ég skoðað?

Með Galíleósjónaukanum sérðu það sem Galíleó sá fyrir 400 árum og miklu meira. Gígótt landslag tunglsins, tungl Júpíters og hringar Satúrnusar eru í seilingarfjarlægð.


Námsefni

Námsefni

Galíleósjónaukinn er framúrskarandi kennslutæki. Hér geta kennarar sótt námsefni sem tengjast sjónaukanum á einn eða annan hátt.


Spurt og svarað

Spurt og svarað

Algengar spurningar og svör um allt sem við kemur Galíleósjónaukanum.


 

Fleygar setningar

- Timothy Ferris

"Við búum í síbreytilegum alheimi og fátt breytist hraðar en skilningur okkar á honum."
 

Vinir okkar

  • Hugsmiðjan
  • Sjónaukar.is
  • Portal To The Universe
  • Stjörnuskoðunarfélag Seltjarnarness
  • Vísindavefurinn
  • Hubble spacetelescope
  • European Southern Observatory - ESOPóstlisti
Þetta vefsvæði byggir á Eplica