Stjörnuskoðun
Góð útilýsing

Góð útilýsing

Vönduð útilýsing tryggir að ljós berist á það svæði þar sem hún er nauðsynleg. Hún er af hæfilegum styrk og allra best er að slökkt sé á henni þegar ekki þarf á henni að halda.

Stjörnuáhugafólk, líffræðingar og fleiri hafa haft áhyggjur af áhrifum illa uppsettrar útilýsingar, bæði á lífríkið og upplifun okkar af náttúrunni. Áhugamenn í Stjörnuskoðunarfélagi Seltjarnarness hafa tekið saman bækling um þetta efni.

ljosmengungarbaeklingur_isl_mynd


 

Fleygar setningar

- Höfundur ókunnur

„Upphaf þekkingar er að uppgötva eitthvað sem við skiljum ekki."

 

Vinir okkar

  • Hugsmiðjan
  • Sjónaukar.is
  • Portal To The Universe
  • Stjörnuskoðunarfélag Seltjarnarness
  • Vísindavefurinn
  • Hubble spacetelescope
  • European Southern Observatory - ESOPóstlisti
Þetta vefsvæði byggir á Eplica