Tilkynningar
Tilkynningar

Breytingar á forsíðu Stjörnufræðivefsins

29.03.2011

Glöggir lesendur Stjörnufræðivefsins hafa eflaust tekið eftir að gerðar hafa verið örlitlar breytingar á forsíðunni. Í stað tengingar við mynd dagsins, sem var á ensku, er nú komin Mynd vikunnar sem er á íslensku. Einnig hefur bæst við dálkur sem nefnist tilkynningar en þangað mun rata það efni sem ef til vill á ekki heima undir fréttum.

Við vonum að þessar breytingar falli vel í kramið hjá notendum vefsins.

Leita á vefnum


 

Vinir okkar

  • Hugsmiðjan
  • Sjónaukar.is
  • Portal To The Universe
  • Stjörnuskoðunarfélag Seltjarnarness
  • Vísindavefurinn
  • Hubble spacetelescope
  • European Southern Observatory - ESOPóstlisti


Fleygar setningar

- Mark Twain

Það er göfugt að kenna sjálfum sér, en enn göfugra að kenna öðrum - og minni fyrirhöfn.

 Þetta vefsvæði byggir á Eplica