Skær og marglit norðurljós

21. janúar 2005

Frétt frá 17. janúar um sólblett 720

Enn er mikil virkni á sólinni og nú í gærmorgun (um kl. 7 að íslenskum tíma) varð mikið kórónugos. Má búast við að norðurljósin verði glæsileg næstu daga, ef veður leyfir.

Hér að neðan birtast myndir sem Arnold Björnsson og Fredrik Holm tóku í vikunni og sendu á póstlista félagsins. Póstlistinn hefur verið mjög virkur undanfarið og hafa þátttakendur skipst á furðusögum af norðurljósum og einltitum regnbogum.

Hér er hægt að skrá sig á póstlistann.

Hægt er að skrá sig í Stjörnuskoðunarfélagið með því að senda póst á .

Þessa fallegu mynd af norðurljósunum tók Arnold Björnsson við Almannagjá þann 18. janúar 2005 ( Arnold Björnsson)
STÆRRI MYND

Þessa fallegu mynd af norðurljósunum yfir Esjunni tók Fredrik Holm fyrir örfáum dögum ( Fredrik Holm )
FLEIRI MYNDIRTil baka á forsíðu

Opna Stjörnufræðivefinn í nýjum glugga
Til baka á forsíðu

Meira um sólina

Sólin

Virkni á yfirborði sólar

Sólskoðun

Slóðir á aðra vefi

Spaceweather.com