Líf í alheimi

„Stórbrotnar staðhæfingar krefjast stórbrotinna sönnunargagna.“

Carl Sagan

Erum við ein í alheiminum? Þekking okkar á uppruna lífsins á jörðinni bendir til þess að líklegt sé að líf þróist á öðrum reikistjörnum í geimnum, sé því gefið hentugt umhverfi og góður tími. Margt bendir til að líf hafi orðið til á jörðinni tiltölulega snemma í sögu sólkerfisins og það gefur til kynna að líf geti myndast á svipuðum reikistjörnum umhverfis stjörnur á borð við sólina okkar. Hvort þróunin leiði til vitsmunavera og tæknisamfélaga er ekki hægt að segja til um.

Við getum fundið menningarsamfélög í geimnum með því að hlusta eftir merkjum um tækni þeirra. Við lifum á spennandi tímum þegar fyrstu reikistjörnur utan okkars sólkerfis eru að finnast víðsvegar í geimnum og vísbendingar um hugsanlegt líf á Mars í fortíðinni hrannast upp. Allt þetta rennir frekari stoðum undir tilgátur okkar um líf í alheiminum.

Við lifum á einstökum tíma í mannkynssögunni. Þegar við uppgötvum að við erum hluti af stærra samfélagi, verður það meðal mestu uppgötvana sögunnar en ef við uppgötvum að við erum ein, erum við þess mun dřrmætari. Menningarsamfélag okkar er það fyrsta sem getur haft samband við aðrar lífverur í geimnum. Ef við leitum ekki finnum við aldrei neitt. Það sakar því ekki að reyna.

 

Hvað er stjörnulíffræði?

Hér er fjallað um viðfangsefni stjörnulíffræðinnar og hvernig hún varð að viðurkenndri vísindagrein.

Hvað er stjörnulíffræði?

 

Undirstaða lífs

Hvað er líf? Hvaða efnasambönd eru undirstaða lífs? Hvernig er lífið nátengt þróun og endalokum sólstjarna?

Hvað er líf?

Hvaða frumefni og efnasambönd eru undirstaða lífs?

Sprengistjörnur: Við erum gerð úr stjörnuefni

Deep Impact leiðangurinn: Leit að uppruna halastjarnanna og lífrænna efna í sólkerfinu

 

Lífvæn skilyrði

Hvaða skilyrði eru kjörin til þess að líf kvikni og þróist? Hvaða staðsetning innan sólkerfa og vetrarbrauta er ákjósanlegust?

Líf við óblíðar aðstæður á jörðinni (ekki tilbúið)

Lífbelti í sólkerfum og vetrarbrautum (ekki tilbúið)

 

Leitin að lífi

Hverjir eru möguleikarnir á því að við finnum merki um líf á öðrum hnöttum? Hvaða aðferðir er best að nota við leitina?

Drakejafnan: Erum við ein í heiminum?

Leit a­ reikistj÷rnum utan sˇlkerfisins

Hvaða tilgangi þjónar SETI-verkefnið? (Svar á Vísindavef HÍ)

 

Hvar eru allir?

Eru geimverur til? Ef þær eru til og alheimurinn reynist uppfullur af lífi, hvar eru þá allir?

Eru geimverur til? (Svar á Vísindavef HÍ)

Eru til staðfest dæmi þess að geimverur séu til? (Svar á Vísindavef HÍ)

Geimverutrúarbrögð

Þversögn Fermis: Ef alheimurinn er uppfullur af lífi, hvar eru þá allir?

Geimferðalög: Álit Franks Drake á möguleikanum á ferðalögum á milli stjarnanna

 

Viðtöl

Hér eru viðtöl sem umsjónarmenn Stjörnufræðivefsins hafa tekið við vísindamenn sem fást við stjörnulíffræði.

Viðtal við Karen Meech sumarið 2004 um Deep Impact og halastjörnur

Viðtal við Stein Sigurðsson sumarið 2004 um fund einnar af elstu reikistjörnum sem þekkjast

Viðtal við Frank Drake sumarið 2004 um Drake-jöfnuna, SETI, geimferðalög o.fl.

Alþjóðleg ráðstefna um líf á öðrum hnöttum sem haldin var í Reykjavík 12.-16. júlí 2004

 

Til baka á forsiðu

 

Opna Stjörnufræðivefinn í nýjum glugga