Vefvarp
Vefvarp

Hubblecast 38: Hubble í menningu okkar

10.09.2010

  • hubblecast38

Upplausnir myndskeiðs

Þegar Hubble geimsjónaukanum var skotið á loft árið 1990 vissu stjörnufræðingar að von var á merkum uppgötvunum. Fáir gerðu sér hins vegar grein fyrir möguleikum sjónaukans til að efla áhuga á alheiminum og vera fólki innblástur. Í þessu myndskeiði sjáum við hve Hubble er nákominn menningu okkar.

Kreditlisti

ESA/Hubble. Klipping, tölvumyndskeið og myndvinnsla: Martin Kornmesser. Vef- og tækniaðstoð: Lars Holm Nielsen og Raquel Yumi Shida. Handrit: Olivier Usher. Þulur: Gaitee Hussain. Tónlist: movetwo. Myndir og myndskeið: ESO. Leikstjóri: Olivier Usher. Framleiðandi: Lars Lindberg Christensen.

Myndskeið frá SpaceTelescope.org.


Vefvarp

podcast_fjolhnatta

05.08.2010 : ESOcast 20: Fjölhnatta sólkerfi uppgötvað

Evrópskir stjörnufræðingar hafa fundið allt að sjö reikistjörnur á braut um fjarlæga stjörnu sem líkist sólinni okkar.

 
Leita á vefnum


 

Vinir okkar

  • Hubble spacetelescope
  • Portal To The Universe
  • European Southern Observatory - ESO
  • Stjörnuskoðunarfélag Seltjarnarness
  • Vísindavefurinn
  • Sjónaukar.isPóstlisti


Fleygar setningar

- Vincent Van Gogh

Þegar ég hef hræðilega þörf fyrir - ætti ég að segja orðið - trú.
Þá fer ég út og mála stjörnurnar.

 Þetta vefsvæði byggir á Eplica